News & dates

Norðurslóð

19. feb 2013 | 10:13

Norræn vísna- og þjóðlagatónlist.
Umsjón: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
(Aftur á laugardag)

 

Norska söngkonan, kantele-leikarinn og höfundurinn Sinikka Langeland er í brennidepli þáttarins, en hún hefur getrið sér gott orð á undanförnum tveimur áratugum, ekki aðeins á sviði vísna- og þjóðlagatónlistar, heldur einnig fyrir skapandi samstarf við tónlistarflytjendur á öðrum vettvangi.

http://www.ruv.is/sarpurinn/nordurslod/19022013-0

More news